JÓLAPLATTI
JÓMFRÚARINNAR 2024
Dansk og dejlig
Hér hefur Jómfrúin sett saman 8 úrvalsrétti ásamt brauði svo úr verður
dásamlegur jólaplatti. Við mælum með því að byrjað sé á síldinni, endað
á ostinum og að jólasnafsinn sé aldrei langt undan.
Valin síld dagsins
Tartaletta með skelfisksalati og risarækju
Reykt andarbringa með rauðbeðusalati
Hátíðarpaté Jómfrúarinnar
Graflax með sinnepssósu
Sinnepsgljáður hamborgarhryggur með Waldorfsalati
Jólapurusteik – rauðkál og epli
Íslenskur mjúkostur
Plattanum fylgir brauð, smjör, gljáðar kartöflur og sósa ásamt okkar rómaða Ris à l’amande.
9.990 kr.