Veisluþjónusta um jólin

Jómfrúin snarar fram stórum sem smáum veislum, hvort sem von er á einum eða mörgum.
Jólaplattar, síldarplattar og hálf smurbrauð. Úrvalið er glæsilegt eins og sjá má hér að neðan.

JÓLAPLATTI

JÓMFRÚARINNAR 2024

Dansk og dejlig

Hér hefur Jómfrúin sett saman 8 úrvalsrétti ásamt brauði svo úr verður
dásamlegur jólaplatti. Við mælum með því að byrjað sé á síldinni, endað
á ostinum og að jólasnafsinn sé aldrei langt undan.

Valin síld dagsins
Tartaletta með skelfisksalati og risarækju
Reykt andarbringa með rauðbeðusalati
Hátíðarpaté Jómfrúarinnar
Graflax með sinnepssósu
Sinnepsgljáður hamborgarhryggur með Waldorfsalati
Jólapurusteik – rauðkál og epli
Íslenskur mjúkostur

Plattanum fylgir brauð, smjör, gljáðar kartöflur og sósa ásamt okkar rómaða Ris à l’amande.

9.990 kr.

Litli Jólaplattinn

Sex réttir saman á platta sem skapa réttu Jómfrúarstemminguna heima fyrir.
Tilvalið sem forréttur fyrir tvo til að deila saman. Við byrjum á síldinni og endum á ostinum. Skål!

Jólasíld jómfrúarinar með rúgbrauði
Tartaletta með skelfisksalati og risarækju
Hátíðarpaté Jómfrúarinnar
Graflax með sinnepssósu
Sinnepsgljáður hamborgarhryggur með Waldorfsalati
Íslenskur mjúkostur

5.990 kr.

Vegna pantana og fyrirspurna vinsamlegast hafið samband í síma 551-0100 eða gegnum netfangið [email protected]

1/2 smurbrauð

Sumt jólalegt – annað klassískt af matseðlinum

Hægt er að panta eftir tegundum en einnig er í boði svokallað jafnaðarverð kr. 1790 kr  á brauðsneið.
Verðið á einungis við ef pantaðar eru 20 ½ brauðsneiðar eða fleiri og smurbrauðsjómfrúrnar okkar blanda tegundum.
Við mælum með 2-3 stk á mann

🔴 = Heitur réttur

RÆKJUPÍRAMÍDI

Franskbrauð m/handpilluðum úthafsrækjum og 1000 eyja sósu.

3.490 kr.

RÆKJUKOKTEILL

Franskbrauð með rækjum, 1000 eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi.

3.190 kr.

RAUÐSPRETTAN HANS JAKOBS 🔴

Rúgbrauð m/steiktri rauðsprettu, remúlaði, laxarós með kavíar, rækjum og spergli.

3.190 kr.

RAUÐSPRETTA „EN DANSKER“ 🔴

Rúgbrauð með steiktri rauðsprettu, sítrónumæjónesi, handpilluðum úthafsrækjum, sítrónu og dilli.

3.190 kr.

REYKTUR LAX

Franskbrauð m/reyktum laxi, kavíar, eggjahræru og dillsósu.

2.590 kr.

Graflax

Graflax á ristuðu brauði með sinnepssósu

3.190 kr. .

Laxatartar

Ristað brauð m/reyktum söxuðum laxi, hráum lauk,kapers, piparrót og hrárri eggjarauðu.

2.390 kr.

SKELFISKSALAT

Ristað brauð m/krabbasalati, rækjum, spergli og eggjum.

3.190 kr.

Reykt andarbringa

Reykt andarbringa með rauðbeðusalati

3.890 kr.

Jólapaté

Jólapaté Jómfrúarinnar með Cumberland sósu.

2.190 kr.

Hangikjöt

Hangikjöt með dönsku hátíðarbaunasalati, sýrðum lauk og dilli

3.390 kr.

Heitreyktur lax

Ristað brauð m/heitreyktum laxi, kryddjurtum og dillsósu.

2.890 kr.

Reyktur áll

Rúgbrauð m/reyktum ál, eggjahræru, tómat og graslauk.

3.990 kr .

Nautatartar «rört»

Rúgbrauð m/ hráu úrvalsnautakjöti, kapers, lauk, rauðbeðum, sinnepssósu og eggi

3.190 kr.

BEIKON MEÐ CAMEMBERT

Rúgbrauð m/stökku beikoni, camembert, tómat, papriku og rifsberjasultu.

2.290 kr.

Lúxusskinka - rauðbeðu

Rúgbrauð m/skinku, sterku rauðbeðusalati, eggjum og graslauk.

2.290 kr.

H.C. ANDERSEN

Rúgbrauð m/stökku beikoni, lifrarkæfu, púrtvínshlaupi, piparrót og steinselju.

2.290 kr.

Hamborgarhryggur

Ristað franskbrauð með reyktum hamborgarhrygg, kartöflusalati, sýrðum lauk og ferskum kryddjurtum.

2.390 kr.

Sólarupprás

Franskbrauð m/Gorgonzola, tómötum og hrárri eggjarauðu.

2.690 kr.

ROAST BEEF MODERNE

Rúgbrauð m/roast beef, tómötum, eggjum, steiktum lauk og remúlaði.

2.490 kr.

Lambasteik

Rúgbrauð m/lambasteik, steiktum sveppum, týtuberjasultu, djúpsteiktri steinselju og heitri sósu.

2.490 kr.

ROAST BEEF BERNAISE

Rúgbrauð m/roast beef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise.

2.490 kr.

Kartoffelmad

Rúgbrauð m/kartöflum, stökku beikoni, tómötum og majónesi

1.990 kr.

LÚXUSSKINKA – CAMEMBERT

Rúgbrauð m/skinku, camembert, dijon-sinnepi, rifsberjasultu og radísum.

2.490 kr. .

VEGAN

FALAFEL “OPEN FACED” (V) 🔴

Súrdeigsbrauð, falafel, lárpera, tómatar, rauðlaukur og radísuspírur.

3.390 kr.

VEGAN SMØRREBRØD (v)

Rúgbrauð m/ edamame hummus, lárperu, radísum og za´atar

2.990 kr.

Sveppabrauð 🔴

Ristað súrdeigsbrauð með steiktum portobellosveppum,radísum, sýrðum lauk, 
hvítlaukssósu, epli og steiktri steinselju.

3.390 kr.

Síldartegundir

Síldarplattinn - Ómissandi jólaforréttur

Síldarplatti með sjö völdum síldarréttum!
Hentar vel sem forréttur fyrir 2-4

5.290 kr.

Allir síldarréttir eru bornir fram með rúgbrauði, smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli.

O.P. Anderson síld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Frönsk lauksíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Karrísíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Sinneps- og maltviskí síld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Kladesholmen brantevikssíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Sólberjasíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Piparrótarsíld

á rúgbrauði með smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli

2.490 kr.

Vegna pantana og fyrirspurna vinsamlegast hafið samband í síma 551-0100 eða gegnum netfangið [email protected]

Pöntun á veisluþjónustu

Vinsamlegast skráið inn upplýsingar hér að neðan til þess að panta veisluþjónustu. Ef um pantanir samdægurs er að ræða mælum við með að hringt sé í símanúmerið okkar 551 0100.

Athugið að pöntunin er ekki staðfest fyrr en svarpóstur hefur borist frá Jómfrúnni