Síldarplattinn - Ómissandi jólaforréttur
Síldarplatti með sjö völdum síldarréttum!
Hentar vel sem forréttur fyrir 2-4
Allir síldarréttir eru bornir fram með rúgbrauði,
smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli.
Sinneps- og maltviskí síld
Kladesholmen brantevikssíld