Jólamatseðill

frá 7 nóvember 2024

Jómfrúin hefur nú starfað óslitið frá árinu 1996 og fastagestir hafa haldið tryggð við staðinn allan tímann sem segir meira en mörg orð. Dönsku áhrifin eru sterk enda er fátt danskara en smurbrauð. Jómfrúin hefur vissa þolinmæði gagnvart nýjungum en allt innan velsæmismarka, takk fyrir. Hefðin skiptir öllu máli, smurbrauð á að vera fallega skreytt, topphlaðið og matarmikið. Jómfrúin hefur enda einstakt lag á að tengja saman íslenskt gæðahráefni við dönsku hefðina og handbragðið sem tilheyrir smurbrauðskúnstinni. Velbekomme!

JÓLAPLATTI

JÓMFRÚARINNAR 2024

Dansk og dejlig

Hér hefur Jómfrúin sett saman 8 úrvalsrétti ásamt brauði svo úr verður
dásamlegur jólaplatti. Við mælum með því að byrjað sé á síldinni, endað
á ostinum og að jólasnafsinn sé aldrei langt undan.

Valin síld dagsins
Tartaletta með skelfisksalati og risarækju
Reykt andarbringa með rauðbeðusalati
Hátíðarpaté Jómfrúarinnar
Graflax með sinnepssósu
Sinnepsgljáður hamborgarhryggur með Waldorfsalati
Jólapurusteik – rauðkál og epli
Íslenskur mjúkostur

Plattanum fylgir brauð, smjör, gljáðar kartöflur og sósa ásamt okkar rómaða Ris à l’amande.

9.990 kr.

Síld

Byrja á síldinni, segir Jómfrúin!

Ómissandi jólaforréttur

Síldarplatti með 7 völdum síldarréttum. Tilvalið að deila.

5.290 kr.

Allir síldarréttir eru bornir fram með rúgbrauði, smjöri, eggjum, tómötum, lauk og dilli.

Jólasíld Jómfrúarinnar

3.400 kr. - ½ 2.600 kr.

O.P. Anderson síld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

Frönsk lauksíld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

Karrísíld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

Sinneps- og maltviskí síld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

Kladesholmen brantevikssíld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

Sólberjasíld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

Piparrótarsíld

3.190 kr. - ½ 2.490 kr.

HEITIR JÓLARÉTTIR

Sósa, sulta og huggulegheit í hávegum haft.

Kalkúnabringa

með sætkartöflumús, hunangsristuðum pekanhnetum, waldorfsalati og villisveppasósu.

5.690 kr.

Hreindýrabollur

með kartöflumús, lauksultu og villisveppasósu.

3.900 kr. - ½ 2.990 kr.

Jólapaté Jómfrúarinnar

með villisveppasósu og sykurbrúnuðum kartöflum.

3.900 kr. - ½ 2.490 kr.

Jólapurusteik

með jólameðlæti

4.890 kr. - ½ 3.690 kr.

Hamborgarhryggur

með jólameðlæti

4.890 kr. - ½ 3.690 kr.

Nauta rib eye

súrdeigsbrauð, steiktir sveppir, sýrður laukur, kartöfluskífur og bernaise sósa

4.790 kr.

Ristað súrdeigsbrauð með steiktum portobellosveppum(v)

radísum, sýrðum lauk, hvítlaukssósu, epli og steiktri steinselju. (v)

3.390 kr.

Súrdeigsbrauð, falafel, lárpera, tómatar, rauðlaukur og radísuspírur. (v)

3.390 kr.

KALDIR JÓLASMÁRÉTTIR

Reykt andarbringa með rauðbeðusalati

3.890 kr.

Jólapaté Jómfrúarinnar með Cumberland sósu

3.290 kr.

Graflax á ristuðu brauði með sinnepssósu

3.190 kr.

Skelfisksalat á ristuðu brauði með risarækju, aspas og eggjum

3.190 kr.

Hangikjöt með dönsku hátíðarbaunasalati, sýrðum lauk og dilli

3.390 kr.

Tartalettutvenna með skelfiski og með kalkún

3.490 kr

Jólasnafs

Jómfrúin vill hafa lífið litríkt. Þess vegna er hún með landsins mesta úrval af ákavíti. Skoðaðu snafsaseðilinn. Svo koma litirnir.

FISKUR OG SKELDÝR

Uppáhaldssneiðar margra.

RAUÐSPRETTAN HANS JAKOBS

Rúgbrauð m/steiktri rauðsprettu, remúlaði, laxarós með kavíar, rækjum og spergli.

3.990 kr. - ½ 3.190 kr.

RAUÐSPRETTA „EN DANSKER“

Rúgbrauð með steiktri rauðsprettu, sítrónumæjónesi, handpilluðum úthafsrækjum, sítrónu og dilli.

3.990 kr. - ½ 3.190 kr.

RÆKJUPÍRAMÍDI

Franskbrauð m/handpilluðum úthafsrækjum og 1000 eyja sósu.

4.490 kr. - ½ 3.490 kr.

RÆKJUKOKTEILL

Franskbrauð með rækjum, 1000 eyja sósu, dilli, lárperu, lime og eggi.

4.190 kr. - ½ 3.190 kr.

REYKTUR LAX

Franskbrauð m/reyktum laxi, kavíar og eggjahræru.

3.490 kr. - ½ 2.590 kr.

SILUNGAHROGN

Ristað brauð m/silungahrognum, sýrðum rjóma, hráum lauk og eggjarauðu.

3.990 kr. - ½ 2.890 kr.

LAXA-TARTAR

Ristað brauð m/reyktum söxuðum laxi, hráum lauk, kapers, piparrót og hrárri eggjarauðu.

3.290 kr. - ½ 2.390 kr.

HEITREYKTUR LAX

Ristað brauð m/heitreyktum laxi, refasmára og dillsósu.

3.790 kr. - ½ 2.890 kr.

REYKTUR ÁLL

Rúgbrauð m/reyktum ál, eggjahræru, tómat og graslauk.

4.990 kr. - ½ 3.990 kr.

Verðið á smurbrauðinu er ávallt gefið upp í heilum og hálfum sneiðum. Ef þú átt erfitt með valið þá mælum við með hálfum sneiðum, 2–3 ættu að duga til að gera alla hamingjusama.

Kjöt

Huggulegt, topphlaðið og fallega skreytt.

H.C. ANDERSEN

Rúgbrauð m/stökku beikoni, lifrarkæfu, púrtvínshlaupi, piparrót og steinselju.

3.390 kr. - ½ 2.290 kr.

LIFRARKÆFA – DANSK EVENTYR

Lifrarkæfa m/ rjómasveppasósu, beikoni, sultu og djúpsteiktri steinselju

3.490 kr. - ½ 2.390 kr.

BEIKON MEÐ CAMEMBERT

Rúgbrauð m/stökku beikoni, camembert, tómat, papriku og rifsberjasultu.

2.990 kr. - ½ 2.190 kr.

ROAST BEEF MODERNE

Rúgbrauð m/roast beef, tómötum, eggjum, steiktum lauk og remúlaði.

3.590 kr. - ½ 2.490 kr.

ROAST BEEF TIMBRAÐA MANNSINS

Rúgbrauð m/roast beef, tómatsneiðum, dijon-sinnepi, piparrót, svörtum pipar og spældu eggi.

3.490 kr. - ½ 2.390 kr.

ROAST BEEF BERNAISE

Rúgbrauð m/roast beef, stökkum kartöfluflögum, sultuðum lauk og kaldri bernaise.

3.590 kr. - ½ 2.490 kr.

NAUTATARTAR “RØRT”

Rúgbrauð m/ hráu úrvalsnautakjöti, kapers, lauk, rauðbeðum, sinnepssósu og eggi.

4.490 kr. - ½ 3.190 kr.

LÚXUSSKINKA – CAMEMBERT

Rúgbrauð m/skinku, camembert, dijon-sinnepi, rifsberjasultu og radísum.

3.390 kr. - ½ 2.490 kr.

LAMBASTEIK

Rúgbrauð m/lambasteik, steiktum sveppum, týtuberjasultu, djúpsteiktri steinselju og heitri sósu.

3.590 kr. - ½ 2.490 kr.

HAMBORGARHRYGGUR

Ristað franskbrauð með reyktum hamborgarhrygg, kartöflusalati, sýrðum lauk og ferskum kryddjurtum

3.490 kr. - ½ 2.390 kr.

LÚXUSSKINKA - RAUÐBEÐU

Rúgbrauð m/skinku, sterku rauðbeðusalati, eggjum og graslauk.

3.290 kr. - ½ 2.290 kr.

Kartöflur & grænt

Kartöflur og salat er svo mikið meira en bara meðlæti

FALAFEL “OPEN FACED” (V)

Súrdeigsbrauð, falafel, lárpera, tómatar, rauðlaukur og radísuspírur.

3.390 kr.

VEGAN SMØRREBRØD (v)

Rúgbrauð m/ edamame hummus, lárperu, radísum og za´atar

2.990 kr.

KARTOFFELMAD

Rúgbrauð m/kartöflum, stökku beikoni, tómötum og majónesi.

2.990 kr. - ½ 1.990 kr.

SVEPPABRAUÐ (V)

Ristað súrdeigsbrauð með steiktum portobellosveppum, radísum, sýrðum lauk, hvítlaukssósu, epli og steiktri steinselju.

3.390 kr.

Ostur

Osturinn fullkomnar máltíðina. Upplifun fyrir öll skilningarvit.

SÓLARUPPRÁS

Franskbrauð með blámygluosti og hrárri eggjarauðu.

3.690 kr. - ½ 2.690 kr.

BIRKIREYKTUR MJÚKOSTUR

Birkireyktur mjúkostur frá Goðdölum með peru- og epla sultu

2.900 kr.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Borinn fram með ristuðu franskbrauði, vínberjum, papriku og sultu.

3.690 kr.

HUNANGSBAKAÐUR DALABRIE

Hunangsbakaður Dalabrie með ristuðum hnetum.

3.690 kr.

Sæt

Öll ævintýri verða að enda vel, það veit Jómfrúin.

Kransakökustykki

1.390

Risalamande með kirsuberjasósu

1.390

Sítrónukaka með ítölskum marens

1.390

Dönsk hunangskryddkaka með hunangs ganache

1.390

Marensterta með sherry og makkarónurjóma

1.390

NÓA KONFEKT

Nóa konfekt gerir hverja stund hátíðlegri, og gerir góða máltíð enn betri. Marsípan & núggat molar. Pralín fylltir molar.

790 kr.